Myllubakkaskóli 60 ára

Nemendur og stafsfólk bjóða til veislu. Föstudaginn 17. Febrúar 2012 á Skólinn 60 ára afmæli. Af því tilefni verður opið hús frá kl. 11:00 - 14:00.

Við bjóðum sérstaklega velkomna fyrrum nemendur og starfsmenn.

Boðið verður upp á: 

  • Skoðunarferðir um húsnæðið
  • Skemmtiatriði, tónlist, söng og dans.
  • Sýningu á ljósmyndum og skólamunum úr 60 ára sögu skólans

Verið velkomin í Myllubakkaskóla að Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ