- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Óskað eftir tillögum frá íbúum um nafn á viðburðarsíðu fyrir Reykjanesbæ. Hugmyndin er að safna saman helstu viðburðum í Reykjanesbæ á eina vefsíðu – hvort sem viðburðirnir tengist menningu, íþróttum, hátíðum, ráðstefnum, afþreyingu eða einhverju öðru.
Leitað er eftir nafni sem er lýsandi fyrir viðburðasíðu sem hefur jafnvel skírskotun í okkar nærumhverfi.
Hugmyndaríkir bæjarbúar og aðrir eru hvattir til þess að leggja höfuðið í bleyti og skila inn tillögum
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)