- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kynningarfundur um strandstangaveiði sem er nýr möguleiki í ferða- og atvinnumálum á Suðurnesjum verður haldinn í Bíósal Duushúa í sunnudaginn 28. mars, 2010.
Einstaklingar, eigendur sjávarjarða, ferðaþjónustuaðilar og aðrir áhugasamir um málefnið eru hvattir til að mæta og kynna sér áhugaverða og skemmtilega nýjung í ferða og atvinnumálum á Suðurnesjum.
Dagskrá:
Kl. 10:00 - 12:00 Kynning á verkefninu og tengdum atvinnumöguleikum. Kynningin er opin öllum þeim sem vilja kynna sér strandstangveiði s.s. hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu, landeigendum og íbúum.
Kl. 13:00 - 16:00 Námskeið: Kennsla og upplýsingar. Ætlað fyrir hagsmunaðila í á svæðinu sem vilja gera sér „mat"úr verkefninu í tengslum við að uppbyggingu nýrrar atvinnugreinar s.s. í tengslum við veiðileiðsögn og þjónustu við innlenda og erlenda veiðimenn.
Námskeiðsgjald er kr. 7.500.
Innifalið í gjaldinu eru veiðarfæri (slóðar) og efni til slóðagerðar og fl.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða:
Þorsteinn Geirsson, verkefnisstjóri Strandstangaveiða á Íslandi
Peter Thain, margfaldur heimsmeistari í strandstangaveiði
Oliver Keller, veiðileiðsögumaður
Pálmi Sturluson, veiðileiðsögumaður
Skráning er hjá svgardur@svgardur.is og í síma: 422-7150 (skrifstofa Sveitarfélagsins Garðs)
Athygli er vakin á því að sætafjöldi er takmarkaður!
Strandstangaveiði á Íslandi
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)