- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Sprækir nemendur í 6 US í Heiðarskóla litu við í hjólreiðatúr í blíðunni í morgun og tóku bæjarstjórann Árna Sigfússon tali en þau höfðu ýmsar hugmyndir um hvað megi gera við gömlu malarnámsgryfjunna við Keflavíkurborg sem er í þeirra skólahverfi.
Nemendurnir óskuðu eftir því að taka gryfjuna í fóstur og höfðu þegar skoðað ýmsar hugmyndir um nýtingu hennar s.s. að gera þar gróðurreit, tjarnir og skíðabrekku og setja upp aparólu og leiktæki.
Bæjarstjóri tók vel í hugmyndirnar sem verða þróaðar áfram með nemendunum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)