- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Miðvikudaginn 24. mars býður Reykjavíkurborg nemendum í 7 bekk Myllubakkaskóla á sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í tengslum við verkefni sem bekkirnir eru að vinna að fyrir Barnamenningarhátið Reykjavíkur.
Þema verksins er Forvitni - hver er ég? og klippimyndir í víðum skilningi.
Nemendur eru byrjaðir að vinna að verkinu og verður spennandi að sjá útkomuna. Sýning á verkunum verður haldin í Listasafni Íslands, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu meðan á hátíðinni stendur en nemendur frá 8 skólum eru þátttakendur
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)