- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Nýlega var haldin starfsgreinakynning í íþrótthúsinu á Sunnubraut fyrir 8 og 10 bekki í grunnskólum á Suðurnesjum. Reykjanesbær tók þátt í deginum og kynnti fjölmörg fjölbreytt störf sem er á höndum sveitarfélaga.
Alls komum um 800 nemendur í þremur hollum á kynninguna sem heppnaðist með eindæmum vel en hver skóli hafði klukkustund til að rölta á milli bása og kynna sér það sem þeim fannst áhugavert. Í heildina voru 115 starfsgreinar af mjög fjölbreyttu tagi með bás. Það er virkilega ánægjulegt að þessi viðburður sé kominn aftur á dagskrá eftir tveggja ára hlé.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös