- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Nýlega var haldin starfsgreinakynning í íþrótthúsinu á Sunnubraut fyrir 8 og 10 bekki í grunnskólum á Suðurnesjum. Reykjanesbær tók þátt í deginum og kynnti fjölmörg fjölbreytt störf sem er á höndum sveitarfélaga.
Alls komum um 800 nemendur í þremur hollum á kynninguna sem heppnaðist með eindæmum vel en hver skóli hafði klukkustund til að rölta á milli bása og kynna sér það sem þeim fannst áhugavert. Í heildina voru 115 starfsgreinar af mjög fjölbreyttu tagi með bás. Það er virkilega ánægjulegt að þessi viðburður sé kominn aftur á dagskrá eftir tveggja ára hlé.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)