- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær er lokið. Alls bárust 3.484 atkvæði í þau 27 verkefni sem kosið var um og ánægjulegt hversu margir tóku þátt.
30 milljónir í framkvæmdir
Á kjörskrá voru um 16.200 einstaklingar en það voru íbúar 15 ára og eldri í Reykjanesbæ sem gátu tekið þátt í kosningunni. Framtíðarnefnd Reykjanesbæjar vann úr öllum innsendum hugmyndum og alls var kosið um 27 hugmyndir.
Þær hugmyndir sem voru hlutskarpastar og munu núna fara í endanlegt kostnaðarmat:
Farið verður í framkvæmdir upp að 30 milljónum en verkefni sem ekki ná inn í þann kostnaðarramma þurfa að bíða betri tíma. Nánari upplýsingar verða gefnar þegar endanlegt kostnaðarmat liggur fyrir og við sjáum hve margar hugmyndir rúmast innan rammans.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)