- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Áætlunin er sem hér segir:
Þegar Ljósanæturstrætó tekur við af venjulegri áætlun kl. 16 á föstudegi og allan laugardaginn verður engin skiptistöð í Krossmóa heldur aka vagnarnir allir inn í sín hverfi frá sérstökum söfnunarstað á hátíðarsvæði. Söfnunarstaðurinn er við höfuðstöðvar BUS4U að Vesturbraut 12 og verða vagnarnir merktir þeim þremur leiðum sem þeir aka, Keflavíkurleið, Njarðvíkurleið og Ásbrúarleið. Ekið verður á heila tímanum frá upphafsstað við Vesturbraut en á hálfa tímanum frá endastöðvum leiða. Síðasti bíll fer frá Vesturbraut kl. 23 á föstudagskvöld og kl. 24 á laugardagskvöld. Frítt er í Ljósanæturstrætó.
Meðfylgjandi kort sýnir leiðakerfi Ljósanæturstrætó.
Panta verður ferðina hjá A-stöðinni í síma 420 1212, minnst 20 mínútum fyrir áætlaða brottför skv. tímatöflu Ljósanæturstrætó
Gleðilega Ljósanótt 2022
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös