- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar tók gildi um áramótin. Álagningarhlutfall fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði lækkar, einnig aðgangseyrir í Duus Safnahús og Hljómahöll. Gjald í almenningssamgöngur innanbæjar helst óbreytt sem og útsvarsprósenta. Lítilsháttar hækkun verður á flestum gjaldaliðum í takt við almennar vísitöluhækkanir. Flestar hækkanir á þjónustugjöldum eru í kringum 3%.
Með því að smella á þennan tengil opnast Gjaldskrá Reykjanesbæjar 2019.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)