Nýr formaður Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar

Garðar Vilhjálmsson
Garðar Vilhjálmsson

Garðar K. Vilhjálmsson, lögfræðingur hefur tekið við formennsku í Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar.

Árnína St. Kristjánsdóttir sem verið hefur formaður Barnaverndarnefndar frá árinu 2002 hefur látið af formennsku en hún er á förum til Sviss þar sem hún hefur hafið störf.