- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær hefur tekið í notkun nýjan hönnunarstaðal og uppfært merki sveitarfélagsins lítillega. Hönnunarstaðallinn var unninn í samstarfi við Hvíta Húsið og nýverið samþykktur í bæjarstjórn. Markmiðið með breytingunum er að styrkja sjónræna ímynd Reykjanesbæjar, efla samræmi í allri framsetningu og skapa nútímalegt og jákvætt yfirbragð.
Helstu breytingar eru eftirfarandi:
Með þessum breytingum er lögð áhersla á að ímynd Reykjanesbæjar sé nútímaleg, fagleg og í takt við þá þróun og vöxt sem á sér stað í samfélaginu.
Merkið og upplýsingar um notkun þess má nálgast á vef sveitarfélagsins:
Merki Reykjanesbæjar

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)