- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Losunarstaðurinn er staðsettur að Berghólabraut 2, 230 Reykjanesbæ. Hann verður opinn allan sólarhringinn og gjaldfrjáls fyrir íbúa Reykjanesbæjar.
Móttakan verður rekin í samstarfi við Kölku sem mun annast umsjón svæðisins. Kalka sér jafnframt um endurvinnslu þess garðaúrgangs sem safnast saman.
Með tilkomu nýs losunarstaðar er lögð áhersla á að bæta þjónustu við íbúa og styðja við sjálfbæra og umhverfisvæna meðhöndlun garðaúrgangs.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)