- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Undanfarna mánuði hefur Reykjanesbær og lögreglan á Suðurnesjum unnið að endurnýjun myndavélakerfis við Hafnargötu. Gamla kerfið var frá árinu 2007 og kominn tími á að skipta því út í takt við nýja tækni. Nú er öll Hafnargatan vörðuð myndavélum til þess að auka öryggi íbúa og gesta.
Í samkomulagi sem gert hefur verið við veitingamenn og lögregluna á Suðurnesjum er kveðið á um að Reykjanesbær skuli sjá til þess að Hafnargatan sé vöktuð með myndavélakerfi. Lögreglan hefur eftirlit með vöktuninni allan sólarhringinn.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös