- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Mikil ófærð er í bænum og unnið er að mokstri í öllum hverfum. Megin áhersla er þó á stofnæðum og strætóleiðum haldið opnum eins og kostur er. Þó nokkuð er um að smábílar sitji fastir og veldur það erfiðleikum við mokstur og akstur strætó. Akstur strætó mun því stöðvast til kl. 13 til að hreinsa megi upp stofnleiðir.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)