- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Það er búið að opna fyrir pantanir á gróðurkössum Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands. Þeir eru staðsettir rétt við Njarðvíkurskóga. Leigugjald fyrir gróðurkassann er 5.000 krónur fyrir sumarið
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Fanney Margréti Jósepsdóttur í síma 660 2489 á milli kl. 16:00 - 18:00 frá mánudegi til miðvikudags.
Við vonum að sem flestir nýti sér þetta einstaka tækifæri til að byggja upp sameiginlega, grænt, fjölskylduvænt samfélag í Retykjanesbæ.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)