- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opið hús í leikskólanum Asparlaut, að skoða glæsilega nýja leikskólann okkar.
Á fimmtudaginn 15. maí, frá kl. 15:30 – 17:00, verður opið hús fyrir alla bæjarbúa. Leikskólinn opnaði 24.mars s.l. og eru þar í dag rúmalega 90 börn en muna verða um 120 í haust. Leikskólinn Asparlaut hefur nú tekið við af Garðaseli sem starfaði í 50 ár. Nýja húsnæðið, er bjart og nútímalegt og eru sex deildir sem heita Sól, Sunna, Tungl, Máni, Stjarna og Geisli.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)