- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Karnival stemning og fjör fyrir alla fjölskylduna
Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við Ásbrú-ingar KARNIVAL með sama sniði og bjóðum alla velkomna til að skemmta sér og sínum.
Sannkölluð skólastemning -endalausir möguleikar
Róbótar, efnafræðitilraunir, ballettsýning og úrval skemmtilegra atburða
Kakó og köku í boði Skólamatar. Allir velkomnir að skoða húsakynni Keilis.
Komdu og skoðaðu alvöru geimbúning.
Fyrirlestur NASA kl. 13:00 í Keili.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)