Opnað fyrir umsóknir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Gítarnemar í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar við tónlistarflutning á lokahátíð Stóru upplestrarkeppni…
Gítarnemar í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar við tónlistarflutning á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í mars sl.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólavist í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar skólaárið 2017-2018. Bæði er hægt að sækja um rafrænt á vef Tónlistarskólans, tonlistarskoli.reykjanesbaer.is undir hnappnum Nýjar umsóknir og  á skrifstofu skólans, Hjallavegi 2 á opnunartíma.

Hér á vef Reykjanesbæjar má einnig nálgast rafræna umsókn um skólavist