- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær eignaumsjón óskar eftir iðnaðarmönnum/verktökum til frágangs í leikskólanum Drekadal
Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum iðnaðarmönnum og verktökum til að ljúka frágangi bæði innanhúss og utanhúss í leikskólanum Drekadal.
Verkið felur í störf í:
Verktakar taka við framkvæmdum eins og staðan er í dag og ljúka við þrjár deildir af sex, þ.e. deildir 4, 5 og 6.
Skoðun á verkstað:
Áhugasamir verktakar eru hvattir til að mæta í kynningu á verkstað þann 9. janúar 2025, kl. 10:00.
Til að staðfesta mætingu skal senda skilaboð á netfangið Hreinn.a.kristinsson@reykjanesbaer.is.
Kröfur til verktaka:
Gagnaöflun:
Verktakar skulu senda eftirfarandi gögn í síðasta lagi mánudaginn 13. janúar 2025:
Við hvetjum áhugasama til að sækja um og leggja fram umbeðin gögn tímanlega.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)