- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Miðvikudaginn 5. mars verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk í Reykjaneshöll við Sunnubraut.
Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 – 16.
Dagskráin verður með hefðbundnum hætti:
Kötturinn sleginn úr tunnunni, hoppukastalar, leikir, dans, glens og grín.
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar sér um framkvæmdina. Foreldrar yngri barna eru beðnir um að taka virkan þátt í þessari skemmtun og aðstoða börnin.
Ömmur og afar eru velkomin.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)