- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Páll Baldvin Baldvinsson heldur einstakan fyrirlestur um bók sína „Stríðsárin 1938-1945“ í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 14. apríl kl. 17:30.
Páll B. Baldvinsson þekkja flestir úr Kiljuþáttum Egils Helgasonar. Páll hefur gert víðreist um landið og kynnt sína um stríðsárin á Íslandi og þá um leið þann sögulega tíma sem hún gerist á, með vægast sagt einstæðum fyrirlestri og nú er komið að okkur hér á Suðurnesjum.
Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 14.apríl og hefst kl. 17.30 í Bíósal Duus Safnahúsa og er hann opinn öllum og ókeypis aðgangur. Þeir sem standa að þessum viðburði eru auk Duus Safnahúsa, Byggðasafn Reykjanesbæjar, Bókasafn Reykjanesbæjar og Sögufélag Suðurnesja.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)