Pólsk menningarhátíð verður haldin 9. nóvember

Frá pólsku menningarhátíðinni 2018. Ljósmynd Tomasz Lenart
Frá pólsku menningarhátíðinni 2018. Ljósmynd Tomasz Lenart

Undirbúningur er farinn vel af stað og vinnur hópur sjálfboðaliða að hugmyndavinnu, undirbúningi og framkvæmd. Enn er pláss fyrir fleiri sjálfboðaliða. W języku polskim poniżej.

Áhersla ársins í ár eru persónulegar sögur og vinátta. Sem dæmi geta sjálfboðaliðar komið að því að gera mat fyrir pólskan götumarkað og/eða tekið þátt í listsýningu með því að deila sinni persónulegu sögu .

Áhugasamir eru hvattir til þess að hafa samband við Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur, verkefnastjóra fjölmenningamála, s. 421 6700, hilma.h.sigurdardottir@reykjanesbaer.is eða Katarzyna Calicki, sem vinnur að hátíðinni í samstarfi við Reykjanesbæ, calicka.k@gmail.com.

W sobotę 9 listopada 2019 roku odbędzie się Dzień Kultury Polskiej

Przygotowania idą pełną parą, zachęcamy wszystkich zainteresowanych do pomocy w organizacji wydarzenia. W tym roku motywem przewodnim będą osobiste historie mieszkańców – napisz do nas, jeśli chciałbyś podzielić się swoją! Historie te będą częścią wystawy, prezentowanej podczas Dnia Kultury Polskiej.

Chętnych prosimy o kontakt z Hilmą Hólmfríður Sigurðardóttir, Project Managerem ds. Wielokulturowości, s. 1. 421 6700, hilma.h.sigurdardottir@reykjanesbaer.is lub Katarzyną Calicką, współpracującą z Reykjanesbær przy organizacji wydarzenia, calicka.k@gmail.com.