- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Bæjarfulltrúar Reykjanesbæjar hafa verið rafvæddir. Bæjarstjórnarfundurinn í gær var sá fyrsti í sögu bæjarsins þar sem útprentuð dagskrá og fylgigögn voru úr sögunni og öll gögn komin í spjaldtölvur. Fulltrúar bæjarráðs eru einnig rafvæddir.
Á undanförnum mánuðum hefur aukin áhersla verið lögð í rafvæðingu stjórnsýslunnar í Reykjanesbæ. Rafvæðing tryggir varðveislu gagna, eykur gagnsæi stjórnsýslunnar og skilvirkni, m.a. í formi peninga- og vinnusparnaðar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)