- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Föstudaginn 7. júní er stefnt að því að malbika og fræsa hægri akrein á Reykjanesbraut í átt frá Keflavík. Kaflinn er u.þ.b. 100 metrum frá hringtorgi við Víknarveg. Þrengt verður í eina akrein og lokað verður frá hringtorgi við Njarðvíkurveg og Stapabraut. Viðeigandi merkingar verða settar upp meðan á framkvæmd stendur skv. lokunarplani sem birt er á myndunum.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 06:00 til kl. 19:00.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.


Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)