- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Lið Reykjanesbæjar etur kappi við lið Reykjavíkurborgar í spurningaþættinum Útsvari sem sýndur verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu á morgun.
Þetta er þriðja viðureign Reykjanesbæjar í keppninni í ár en liði bæjarins skipa Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson.
Það eru sveitarfélögin Reykjanesbær, Reykjavík, Fljótsdalshérað og Garðabær sem keppa um sæti í úrslitum.
Ekki missa af Útsvari næstkomandi föstudagskvöld kl.20:05 eða strax á eftir Kastljósi.
Áfram Reykjanesbær!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)