- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Duushús, Listasafn Reykjanesbæjar
Ljósmyndasýningin Spegilsýnir: Keflvíkingurinn Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari veitir leiðsögn um ljósmyndasýninguna Spegilsýnir í Listasal Duushúsa, laugardag kl.14:00. Listamennirnir Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Jónatan Grétarsson, Katrín Elvarsdóttir, Spessi og Þórdís Erla Ágústsdóttir eiga verk á sýningunni og sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson.
Leiðsögn um Völlinn, nágranni innan girðingar laugardag kl.15:00. Leiðsögn um Völlinn, nágranni innan girðingar laugardag kl.15:00.
Leiðsögn um Bátasafn Gríms Karlssonar sunnudag kl.14:00. Sjómannavalsar í Bíósal sunnudag kl.15:00. Félag harmonikkuunnenda leikur fyrir dansi.
Víkingaheimar: Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur kynnir fornleifarannsókn sem fram fór í Höfnum sl. vor,laugardag kl.11:00. Jafnframt verða fornleifar frá rannsókninni til sýnis.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)