- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
T12 og J.E.E.S hafa gert með sér samkomulag um að þeir síðarnefndu annist hönnunarstjórn á breytingu á hluta Ráðhúss Reykjanesbæjar. Starfshópur hefur undanfarna mánuði unnið að tillögu að breytingu á Ráðhúsi Reykjanesbæjar.
Megin tilgangur verkefnisins er að nýta húsnæðið betur, gera það þannig úr garði að það uppfylli reglugerðir og bæti vinnuaðstöðu starfsmanna. Á fundi stjórnar T 12 var samþykkt að ganga til samninga við J.E.E.S en þeir hafa komið að undirbúningi verkefnisins.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)