Samningur vegna skólaaksturs

Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson. Myndin er tekin við undirskrift samnings
Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson. Myndin er tekin við undirskrift samnings

Nýverið skrifuðu bæjarstjóri Reykjanesbæjar Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson frá Bus4You undir samning vegna skólaaksturs fyrir börn í Stapaskóla og Háleitisskóla. Samningurinn tekur til skólaaksturs grunnskólabarna í tónmennta-,  íþrótta- og sundiðkun.