- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Bæjarstjórar Trollhättan í Svíþjóð, Kristiansand í Noregi og Kerava í Finnlandi eru nú í vinnuheimsókn í Reykjanesbæ þar sem samstarf vinabæjanna er rætt. Samstarfsverkefnin eru þrjú, rafræn stjórnsýsla, móttaka nýrra íbúa af erlendu bergi og brottfall nemenda úr framhaldsskólum.
Auk þess að ræða málin verður bæjarfélagið kynnt bæjarstjórunum, ýmis starfsemi og uppbygging innan þess. Einnig hefst undirbúningur vinabæjarfundar þjóðanna í Reykjanesbæ næsta vor, þar sem haldið verður áfram að vinna að sameiginlegum verkefnum.
Á góðri skandinavísku er þetta kallað nordisk samarbejde.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös