Seinkanir á strætó í dag

Myndin er frá því í fyrra
Myndin er frá því í fyrra

Vegna snjókomu í nótt og versnandi færðar í morgun má búast við seinkunum á öllum leiðum í Reykjanesbæ í dag, þriðjudaginn 28. október.

Ef veðrið versnar frekar gæti GTS þurft að endurskoða eða breyta akstursleiðum, sérstaklega í Grænásbrekku og á einstökum leiðum þar sem aðstæður geta orðið erfiðar. Þeir munum þó gera sitt allra besta til að halda þjónustunni gangandi eins og mögulegt er og upplýsa farþega um allar breytingar sem kunna að verða.

Við þökkum fyrir skilning!