- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Sendiherra Kína á Íslandi, hr. Jin Zhijian, heimsótti Reykjanesbæ í gær og fundaði með Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra. Á meðal þess sem þeir ræddu var hvernig auka mætti og styrkja tengsl Reykjanesbæjar og vinahéraðsins Xianyang í Kína. Stofnað var til formlegra vinabæjatengsla á milli sveitarfélaganna snemma árs 2014. Þetta mætti t.d. gera á sviði menningar, viðskipta og/eða menntamála.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös