Sigurvegarar í Lífshlaupinu

Fulltrúar Akurskóla með viðurkenningu ÍSÍ
Fulltrúar Akurskóla með viðurkenningu ÍSÍ

Eins og margar stofnanir um allt land tók Akurskóli þátt í Lífshlaupinu á vegum ÍSÍ. Akurskóli gerði sér lítið fyrir og vann í flokki vinnustaða með 70-149 starfsmenn. Starfsmennirnir voru bæði með flesta daga og flestar mínútur.

Til hamingju Akurskóli með þennan flotta árangur.