- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Sjómannamessa verður haldin á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 4. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju leiða söng við undirspil og stjórn Alexanders Grybos.
Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.
Við lok stundar verður gengið að minnismerki sjómanna á Bakkalág við Hafnargötu og þar lagður blómakrans frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis.
Kaffi og nýsteiktar kleinur í boði Duus Safnahúsa og Keflavíkurkirkju.
Verið öll innilega velkomin að koma, njóta orða og tónlistar og leggja íslenska sjómanninn og sjómennsku í fyrirbæn.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)