Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 19. júní.

Skráning í Reykjanesbæ fer fram í Vatnaveröld - sundmiðstöð miðvikudaginn 16. og föstudaginn 18. júní frá kl. 17:00 - 19:00.
Gjald er kr. 1.250.

Hægt er að hlaupa eða ganga þrjár vegalengdir: 2km, 3,5km og 7km.
Allir þátttakendur fá frítt í sund á eftir.