Hafinn er undirbúningur að gerð skautasvells á gamla malarvellinum.
Hafinn er undirbúningur að gerð skautasvells á gamla malarvellinum.

Stefnt er að því að búa til skautasvell á gamla malarvellinum á horni Hringbrautar og Skólavegar. Það verður því upplagt að skella sér á skauta um helgina þar sem veðurspáin gerir ráð fyrir frosti.

Þá er gaman að geta þess að Jólakofinn 2019 hefst um helgina. Opið verður kl. 12:00 til 16:00 laugardaginn 14. desember.

Jólakofinn verður staðsettur á milli Hafnargötu 26 og 28