- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Föstudaginn 12. september verður skert þjónusta í þjónustuveri í Ráðhúsi vegna endurmenntunar starfsfólks. Þjónustuverið lokar kl. 12:00 þann dag.
Við biðjum alla sem geta að hafa samband eftir 12. september til að draga úr álagi þann dag. Fyrirspurnir og erindi má senda á netfangið reykjanesbaer@reykjanesbaer.is eða í gegnum ábendingagáttina.
Við vonum að þetta mæti skilningi hjá íbúum og valdi sem minnstum óþægindum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)