Skjálftariða og sálræn líðan

Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestrar

Vinir okkar í Grindavík buðu upp á tvo hádegisfyrirlestra í gær, 18. mars, sem var streymt frá Kvikunni menningarhúsi.

Hannes Petersen læknir og prófessor fjallaði um skjálftariðu (e. Eartquake induced motion sickness) og sálfræðingurinn Óttar. G. Birgisson ræddi um andlega líðan á tímum jarðhræringa. Óttar er deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu á HSS og þekkir vel hvernig jarðskjálftar geta haft áhrif á sálræn líðan fólks sem býr á skjálftasvæðum. 

Hægt er að horfa á fyrirlestrana hér fyrir neðan: