- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Um er að ræða spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna. Októbermánuður mun því verða undirlagður af nýjum sögubrotum, sköpun og gleði í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar.
Fylgist með á www.skolaslit.is
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)