- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Verkís fyrir hönd Stofnfisks hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna aukinnar framleiðslu í eldisstöð Stofnfisks í Vogavík.
Hægt er að kynna sér skýrsluna og gera athugasemdir til 15. október 2020.
Viðburður: Stækkun eldisstöðvar í Vogavík - kynning á frummatsskýrslu
Opið hús verður í Tjarnarsal, Stóru- Vogaskóla, miðvikudaginn 9. september frá kl. 17:00 til 19:00 þar sem kynnt verður mat á umhverfisáhrifum aukinnar framleiðslu í eldisstöð Stofnfisks í Vogavík.
Kynnt verður frummatsskýrsla um framkvæmdina. Fyrirkomulag fundarins verður með þeim hætti að upplýsingar um framkvæmdina og umhverfisáhrif hennar verða á veggspjöldum og fulltrúar frá Stofnfiski og Verkís verða á staðnum til að svara fyrirspurnum. Frummatsskýrsluna er að finna á vef Verkís:
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös