Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða

Appelsínugulu línurnar sýna hvaða götur verða ljóslausar í nótt.
Appelsínugulu línurnar sýna hvaða götur verða ljóslausar í nótt.

Aðfaranótt 23. maí verður slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri- Njarðvíkurhverfi vegna viðgerða. Göturnar sem um ræðir eru Klapparstígur, Sjávargata, Tunguvegur og Reykjanesvegur að hluta.