Sókn í krafti samvinnu

Reykjanesbær býður til fundar um málefni ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og nágrenni. Markmiðið er að styðja við og efla ferðaþjóna á svæðinu ásamt því að auka samstarf.

Dagskrá:

  • Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar býður gesti velkomna
  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ávarpar fundinn
  • Þórdís Ósk Helgadóttir sviðsstjóri menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar fer yfir áherslur í málaflokki ferðaþjónustunnar
  • Hjalti Már Einarsson viðskiptaþróunarstjóri hjá Datera flytur erindið „Hvað með okkur hin, sem erum ekki seglar í íslenskri ferðaþjónustu?“
  • Brynjar Vatnsdal deildarstjóri þróunardeildar hjá Isavia- fer yfir farþegaspár, ferðamannaspár, fjárfestingar og framkvæmdir”
  • Eyþór Sæmundsson verkefnastjóri  Markaðsstofu Reykjaness fer yfir áherslur áfangastaðarins Reykjaness
  • María Hjálmarsdóttir sérfræðingur í stefnumótun flytur erindið „samvinna um sameiginlega hagsmuni”
  • kaffiveitingar og spjall

    Fundarstjóri: Birgitta Rún Birgisdóttir

SKRÁNING hér