- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í leikskólanum Garðaseli hefur í vetur verið lögð áhersla á að auka og efla stærðfræðikennslu í umhverfi barnanna með kjörorðinu Stærðfræði er líka skemmtileg. Að sögn Ingibjargar Bryndísar leikskólafulltrúa á fræðsluskrifstofu hafa kennarar og starfsfólk lagt áherslu á nokkra lykilþætti:
Í Garðaseli eins og í öðrum leikskólum Reykjanesbæjar hefur einnig verið notað stærðfræðinámsefnið Numicon sem er hannað með það í huga að nýta þrjá megin styrkleika barna - Lærdóm í gegnum leik – Eftirtekt og Tilfinningu fyrir mynstrum. Börnin á Garðaseli búa yfir færni í stærðfræði og hafa gaman af því að leysa þrautir og leika sér með tölur.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)