- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Á vordögum tóku starfsmenn, nemendur og arkitektar þátt í Evrópskri rannsókn á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem snýr að því að skoða framsækið skólaumhverfi. Markmiðið var að greina hvort og þá hvernig áætlanir um framsækið skólaumhverfi hafi náð fram að ganga út frá ólíkum sjónarhornum.
Framkvæmdin fór þannig fram að hópur fólks gekk um skólann með matslista og skráði hjá sér athugasemdir. Í kjölfarið var haldinn fundur og rætt saman.
Verkefni heitir Collaborative Redesign with schools og ef þið viljið kynna ykkur betur þetta betur er hægt að smella hér.
Nú er komin út skýrsla rannsóknarinnar. Við hvetjum ykkur að skoða hana. Þið farið inn á hana hér.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös