- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær auglýstir starf mannauðsstjóra laust til umsóknar. Óskað er eftir kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk.
Það er Hagvangur sem sér um ráðningu mannauðsstjóra fyrir Reykjanesbæ. Mannauðsstjóri leiðir daglegan rekstur, uppbyggingu og þróun mannauðsmála í samstarfi við sviðsstjóra, deildarstjóra og forstöðumenn stofnanna. Um er að ræða spennandi starf á miklum uppbyggingartímum. Starfið tilheyrir stjórnsýslusviði Reykjanesbæjar.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)