- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Heimili og skóli og Rannsóknir og greining bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra barna í 8.-10. bekk og fyrstu bekkjum framhaldsskóla í Íþróttaakademíunni mánudaginn 5. mars kl. 17:00 - 19:00. Rannsóknir hafa sýnt að stuðningur og viðhorf foreldra skipta gríðarlegu máli þegar kemur að námsárangri, líðan og forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Lýðheilsusjóður og Velferðarsjóður styrkja verkefnið. Aðgangur að fræðslufundinum er ókeypis.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)