Sumarakstur strætó er hafinn

Sumarakstur innanbæjarstrætó er nú hafinn og því verður ekið á 60 mínútna fresti í stað 30 mínútna, eins og verið hefur yfir vetrartímann. Breytingin gildir yfir sumarmánuðina og er hluti af hefðbundnum sumaráætlunum strætó.

Uppfærðar tímatöflur má finna á strætó.is