Sundmiðstöð/Vatnaveröld lokuð frá kl. 10 á föstudag

Ung sundmær í Sundmiðstöðinni/Vatnaveröld.
Ung sundmær í Sundmiðstöðinni/Vatnaveröld.

Sundmiðstöðin í Keflavík og Vatnaveröld verða lokuð frá klukkan 10 föstudaginn 7. apríl og það sem eftir lifir dags vegna viðgerða á laug og starfsdags starfsfólks.

Sundlaugarnar opna að nýju klukkan 9:00 á laugardagsmorgun, þann 8. apríl.