- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hinn" árlegi" SVEITAMARKAÐUR verður haldinn í LANDNÁMSDÝRAGARÐINUM við Víkingaheima á morgun, 17. júní kl. 11:00 -17:00.
Þar mæta 17 konur og hafa á boðstólum ýmiskonar sveitavarning svo sem prjónavörur,bútasaumelsi, sultur, harðfisk, fiskrétti, skartgripi,heimabakstur, roð, sauðskinn, bókband og margt fleira.
Bent er á bílastæði við Víkingaheima en þar verður jafnframt hátíðardagskrá í tilefni af 10 ára siglingarafmælis Íslendings.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)