Frá bæjarstjórnarfundi. Páll Orri Pálsson frá ungmennaráði í pontu.
Frá bæjarstjórnarfundi. Páll Orri Pálsson frá ungmennaráði í pontu.

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti í morgun  að taka ekki hækkun launa skv. ákvörðun kjararáðs.  Bæjarráð ætlast til að Alþingi taki málið fyrir og endurskoði ákvörðun ráðsins. 

Málinu var frestað á bæjarráðsfundi í morgun  þar til niðurstaða Alþingis liggur fyrir.