- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Dagskráin var þétt sem náði yfir tvo daga og gisti hópurinn á Hótel Keflavík. Viðburðurinn er hugsaður sem tengslamyndun og vettvangur til að styðja við kvenleiðtoga í að sækja fram og auka þátttöku og sýnileika í atvinnulífinu.
Farið var í heimsóknir í fjölmörg fyrirtæki á Suðurnesjum, m.a. í Grindavík og Reykjanesbæ þar sem hópurinn fékk kynningu á starfsemi þeirra. Nokkrir stjórnendur og sérfræðingar hjá sveitarfélaginu Reykjanesbæ tóku á móti hópnum í bíó sal Duus húsa í lok dags á laugardeginum og kynntu sín störf og helstu verkefni.
Reykjanesbær þakkar AFKA konum kærlega fyrir heimsóknina.
Paloma, Vigt, Bryggjan, VP Verkstæði, Benchmark Genetics, Torfæru og Rallycross útgerðin, Orkustöðin, HS veitur, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum MSS, Trendport, Reykjanesbær (Duus hús), Hótel Keflavík og KEF restaurant


Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)